Opið hús verður 8.-10. maí

af / Miðvikudagur, 07 maí 2014 / Published in Fréttir

Í tilefni þess að Iðnvélar hafa opnað nýja og endurbætta verslun að Smiðjuvegi 44-46 ætlum við að gera okkur dagamun og hafa opið hús fyrir viðskiptavini okkar 8.-10. maí. Við sýnum m.a. HAAS CNC tölvustýrðar járnsmíðavélar ásamt öðrum tækjum og búnaði Boðið verður upp á léttar veitingar föstudaginn 9. maí milli kl. 16 og 20.

Öflugar vélar

unnamed

 • HAAS CNC ST30Y
  sjálfvirkur rennibekkur með lifandi verkfærum og Y ás
 • HAAS CNC TM-2P
  fræsivél
 • 5 manual bekkir
 • 2 manual fræsivélar
 • Yfir 20 mismunandi gerðir af „minni járnsmíðavélum“.

Annað

Við sýnum líka:

 • ESPRIT- Cad Cam – teikniforrit
 • Mistubishi renni og fræsistál.
 • Ýmis tilboð á rekstrarvörum.

unnamedOpnunartímar
Fimmtudaginn 8/5 frá 13-17.
Föstudag 9/5 frá 10-20.
Laugardag 10/5 frá 10-16.
Léttar veitingar verða í boði milli 16-20 á föstudeginum.

Hlökkum til að sjá þig og þitt samstarfsfólk.

[animate]Með bestu kveðjum,
starfsfólk Iðnvéla[/animate]

 

TOP