Góðir gestir á opnu húsi Iðnvéla

af / Föstudagur, 23 maí 2014 / Published in Fréttir

Mikill fjöldi gesta kom á opið hús Iðnvéla sem haldið var dagana 8-10 maí í tilefni af opnun nýrrar verslunar. Gestir nutu léttra veitinga og skoðuðu einnig nýjar tölvustýrðar járnsmíðavélar frá HAAS járnsmíðavélar sem voru á staðnum.

Hér má sjá nokkrar myndir frá Páli ljósmyndara sem kíkti við.

TOP