Opið hús 5. júní

af / Laugardagur, 30 maí 2015 / Published in Fréttir

Í tilefni þess að það er að koma sumar og að við erum stöðugt að auka flóruna í tækjum og tólum ætlum við að gera okkur dagamun og hafa opið hús fyrir viðskiptavini okkar föstudaginn 5. júní, milli kl. 16 og 19. Við sýnum m.a. flottar vélar frá SCM og einnig verða til sýnis fjölmörg önnur tæki og búnaður.

 

 

Spennandi vélar til sýnis á staðnum:

frett-sandya300SCM Sandya 600 RCS

Alhliða þykktar-, spón- og lakkslípivél.
1350 mm breið.

frett-sandya310SCM Sandya 300 RCS

950mm breið, 2 bönd, alhliða þykktar og spónslípivél.
Ótrulega nett og fjölhæf.

 

 

frett-minimax-st3

Mini Max ST3 Classic

Sambyggð sög og fræsari með
hallandi blaði og hallandi fræsispindli.

frett-fs41

 

 

Mini Max FS-41 Elit

Sambyggður afréttari og þykktarhefill

frett-holzmann

Holzmann

Sambyggðar vélar og sérbyggðar vélar.

 

 

 

TOP