Fréttir

Opið hús Iðnvéla fyrir tréiðnaðinn – myndir –

Vel var mætt á opnið hús Iðnvéla fyrir tréiðnaðinn sem haldið var þann 6. júní í tilefni af opnun nýrrar verslunar. Til sýnis voru m.a. nýjar vélar frá SCM og Untha auk þess sem sérfræðingar frá SCM voru á svæðinu til skrafs og ráðgjafar. Páll ljósmyndari mætti að sjálfsögðu á staðinn og tók nokkrar myndir.