,

Silica – Desiccant þurrkari

“Desiccant” Þurrkarar með silica hólfi “drekka” í sig rakann úr loftinu. Rakanum er síðan blásið úr þurrkhólfinu.
Þessir þurrkarar henta mjög vel þar sem er þörf fyrir loft sem fer niður fyrir 0° C  – eða í frost.
Algengasta útfærslan eru þurrkarar sem eru stilltir á -40°C.

Þessir þurrkarar eru notaðir við útivinnu, þar sem hætta er á frosti eða í umhverfi þar sem stöðugt er kaldara en 0°C

A1LX –  90 ltr/min – skilar lofti við -40° daggarpunkt –
A7LX – 570 ltr/min – skilar lofti við – 40°daggarpunkt –

A001TX – frá 133 ltr/min – til A340XS 34000 ltr/min – skila lofti við -40° daggarpunkt (-70°C val)

A1LX  og A00TX þurrkarar fást með stýringum sem stjórna álagi eftir notkun og tryggja bestu orkunotkun.

Þessir þurrkarar hafa reynst mjög vel  í notkun hjá viðskiptavinum okkar.

 

 

 

 

    0
    Karfa
    Karfan þín er tómAftur í vefverslun