Ljós og flekar, Sisas, Umferðaöryggi
Samstillt LED blikkljós
Ljósasettið samanstendur af fimm ljósum sem eru tengd saman með kapli með allt að 12 metra millibili. Ljósin blikka hvert á eftir öðru (hlaupandi). Þrjár hraðastillingar eru á blikktíðninni, hægt að tengja saman allt að tíu ljós. Þessi ljós eru fest á staura sem eru 42mm í þvermál, en einnig er hægt að fá þau í setti með gátskjöldum. Ljósin eru tengd inn á 12V rafgeymi. Samkvæmt reglugerð EN12352