,

Lyftibúnaður fyrir hreinrými

Schmalz býður upp á lyftibúnað sérstaklega fyrir hreinrými, fiskeldi, matvælaframleiðslu og lyfjaframleiðslu.

Annars vegar PalVac Sprint vakúmlyftibúnað fyrir allt að 100 kg þyngd. Hins vegar ryðfría PalVac krana bæði á súlu og á gólf.

PalVac Sprint lyftibúnaður

  • Allt að 100 kg burðargeta.
  • Virkar þar sem þarf að lyfta hratt og oft.
  • Hentar fyrir t.d. matvæli, poka, tunnur, fötur og önnur ílát í hreinrýmum.
  • Fyrir fiskvinnslur, matvælaframleiðslur, lyfjafyrirtæki, heilbrigðisfyrirtæki og margt fleira.

Smelltu hér til þess að skoða nánari upplýsingar.

Ryðfríir PalVac kranar

  • Allt að 100 kg burðargeta.
  • Auðveldar vinnu í hreinrýmum.
  • Hannað til að virka með PalVac vakúmlyftibúnaði
  • Hægt að fá súlu á gólf eða á vegg.

Smelltu hér til þess að skoða nánari upplýsingar.

    0
    Karfa
    Karfan þín er tómAftur í vefverslun