,

TOS SBL eins og tveggja spindla bekkir

CNC Tölvustýrður bekkur frá TOS TRENS –

Með 12 stöðva verkfæraskipti – Lifandi verkfæri – Öflugri tölvustýringu –

Traustur og  öflugur  bekkur.

Sérlega auðveldur í vinnu. Hentar fyrir  litlar sem stórar framleiðslul0tur .
Rennir einfalda vinnu jafnt sem flókin stykki með rúnningum, snitti,
raufum eða falsi.  “Teach in ”  viðmót þar sem hann man handvirkt rennsli og hægt að endurtaka að vild.
Fjarstýring sem auðveldar mjög flókna og viðkvæma vinnu. Les öll forrit – Autocad – Inventor – Esprit.

  • Auðveld og þægileg stýring. Heidenhain
  • Langur líftími – alltaf með sömu nákvæmni
  • Steypt stell og helstu einingar – Öll spenna tekin úr – tryggir hámarksnákvæmni
  •  Vökvapatróna – Vökva eftirgangur – Lifandi  verkfæri– Brillur – Stangamatari
  • Rennistál og verkfæri
  • SBL 300  – Þvermál 530 mm – mesta vinnsla 260 mm – mesta vinnslu lengd 500 mm
  • SBL 500 –  Þvermál 630 mm – mesta vinnsla 410 mm – mesta vinnslu lengd 750 eða 1500 mm
  • SBL 700 – Þvermál 750 mm – mesta vinnsla 500 mm – mesta vinnslu lengd 2000 mm
  • Mikið afl – allt að 37 kw – mesta tork 1935 Nm (SBL 700)
  • Eins eða tveggja spindla með Y ás.
    1
    Karfa
    Beygjuvél 1250x1,25 m/skiptum bökkum
    Beygjuvél 1250x1,25 m/skiptum bökkum
    Qty: 1
    Price: 1.717.400 kr.
    1.717.400 kr. (m. vsk.)