Það var fjölmennt á opna húsinu hjá Iðnvélum í síðustu viku. Starfsmenn fjölmargra fyrirtækja komu við og kynntu sér það nýjasta sem Iðnvélar bjóða. Við viljum nota þetta tækifæri til að þakka þeim sem sóttu okkur heim.
BETA leikur – vinningshafar
Mikil þátttaka var í Beta leiknum sem var í gangi á meðan á opna húsinu stóð. Tíu glæsilegir vinningar frá Beta voru í boði og þeir heppnu eru:
1. BETA verkfærasett í tösku: Ásmundur Bjarnason, Össur hf.
2. BETA topplyklasett: Árni R. Gíslason, Hamar ehf.
3. BETA topplyklasett: Guðmundur Haraldsson, Reykjafell ehf.
4. BETA LED ljós: Óðinn B. Björgvinsson.
5-10. BETA derhúfa:
- Örn Þórðarson, Ölur ehf.
- Árni Jóhannsson, Inox ehf.
- Gottskálk Jón Bjarnason, Krani s/f.
- Valtýr Sæmundsson, Bíljöfur ehf.
- Björgvin Rúnar Þórhallsson, Efla ehf.
- Guðmundur Ö. Jónsson, Arentsstál ehf.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Þeir mega vitja vinninga sinna hjá Óla Laxdal sölustjóra Beta.