
Sjávarútvegur 2022
Við þökkum kærlega öllum þeim sem kíktu á básinn til okkar í Laugardalshöllinni.
Það var virkilega gaman að hitta ykkur og fá að kynna fyrir ykkur starfsemi Iðnvéla.

Gjafaleikur
Dreginn hefur verið út sigurvegari í gjafaleiknum okkar. Sigurvegarinn er Kristrún Jóhannesdóttir hjá Útgerðarfélagi Reykjavíkur!
Við minnum á að Iðnvélar bjóða upp á úrval af verkfæraskápum sem hægt er að skoða með því að smella hér.