Vatnsskurður er nýleg tækni sem rutt hefur sér til rúms í heiminum. Vatn er pressað yfir 4000 bör og geisli sendur í gegnum Karbít spíssa sem þrengir sér síðan í gegnum hin hörðustu efni. Fínum sandkornum er bætt í vatnið og saman myndar þetta öflugt skurðartæki. Engin hitamyndun er við vinnsluna og því engin bjögun eða
litun í efninu. Skera má ótrúlegustu efni – Allt frá matvælum og timbri og upp í granít og titan. Vélar frá IÐNVÉLUM eru í dag í notkun við skurð á öllum þessum efnum.
IÐNVÉLAR bjóða FB – (Flying bridge) vélar frá DARDI
og Hágæða 3ja og 5ása brúarvélar frá Waterjet, Corp, Ítalíu.
Sölumenn okkar geta gefið upplýsingar og aðstoðað við val á vélum.
Hafið samband og fáið að sjá þessar vélar í vinnslu.
Video: 4ása og 5ása vinnsla
Efni sem skorin eru með Vatnsskurði:
|