Ultimaker S7 er nýjasta flaggskip Ultimaker. Þar er búið að taka alla bestu eiginleika S5 prentarans og uppfæra þá.
| Prentstærð | 300x240x300 mm |
| Heildarstærð | 495x585x800 mm |
| Prenttækni | FFF |
| Efnisþykkt | 2.85 mm |
| Þyngd | 29.1 kg |
| Mesta afl | 500W |
| Upplausn með 0.25 mm spíss | 150-60 míkron |
| Upplausn með 0.4 mm spíss | 300-20 míkron |
| Upplausn með 0.6 mm spíss | 300-20 míkron |
| Upplausn með 0.8 mm spíss | 600-20 míkron |
| XYZ upplausn | 6.9-6.9-2.5 míkron |
| Fæðari | Fæðari með tvo gíra – styrktur fyrir sterkari efni |
| Skjár | 4.7" litasnertiskjár |
| Prenthausaskipti | útskiptanlegir prenthausar |
| Prenthaus | Tveir prenthausar með sjálfvirkri skiptingu – úrvali af möguleikum og skynjurum |
| Spíssastærðir | 0.25 mm – 0.4 mm – 0.6 mm – 0.8 mm |
| Síun | Útskiptanleg EPA sía |
| Loftskipti | 1-50 m3/klst (35 m3/klst fyrir flest efni við 23°C) |
| Hiti í spíssi | 180-280°C |
| Hitunartími á spíssi | <2 mínútur |
| Hljóðstyrkur | <51 dBA |
| Stilling á prentplötu | Öflug sjálfvirk stilling með nákvæum skynjurum |
| Prentplata | PEI-húðuð sveigjanleg stálplata |
| Hitunartími á prentplötu | <5 mínútur (frá 20-60°C) |
| Umhverfishitasvið við prentun | 15-32°C |
| Umhverfishitasvið ekki í notkun | 0-32°C |
| Hugbúnaður sem fylgir | UltiMaker Cura – til að útbúa prentskrár |
| Hugbúnaður sem fylgir | UltiMaker Digital Factory – til að halda utan um prentara |
| Studd stýrikerfi | MacOS – Windows – Linux |
| Styður plug-in | SolidWorks – Siemens NX – Autodes Inventor |
| Studdar skráargerðir fyrir Cura | – STL-OBJ-X3D-3MF-BMP-GIF-JPG-PNG |
| Studdar skráargerðir fyrir prentun | – G-GCODE-GCODE.gz-UFP |
| Skráarflutningur | – Wi-Fi – Ethernet – USB |
Er með CE, FCC, VPAT, RoHS, REACH, CB, BIS, KC, PSE, RCM, SRRC, MIC, NCC, Safe unattended professional vottnanir og uppfyllir ISO/IEC 27001.
Innbygð loftsíun
Sía hönnuð til þess að sía frá allt að 95% af örfínum enidum. Þar að auki eykur síunin prentgæði með lokuðum klefa og einni hurð.
Sveigjanleg prentplata
Sveigjanleg PEI-húðuð prentplata minnkar þörfina á lími og auðveldar það að fjarlægja prentaða hluti.
25 seglar og 4 stýripinnar tryggja að fljótlegt er að setja plötuna á réttan stað aftur.
Uppfærð sjálfvirk stilling
Ný hönnun á þreifurum með minni hávaða og meiri nákvæmni. Prentarinn stillir sig sjálfvirkt af og auðveldar prentferlið.



