Ultimaker S7 – 2 spíssar

1.590.794 kr. með VSK

Uppselt

Vörunúmer: 234151 Flokkur:

Ultimaker S7 er nýjasta flaggskip Ultimaker. Þar er búið að taka alla bestu eiginleika S5 prentarans og uppfæra þá.

Prentstærð 300x240x300 mm
Heildarstærð 495x585x800 mm
Prenttækni FFF
Efnisþykkt 2.85 mm
Þyngd 29.1 kg
Mesta afl 500W
Upplausn með 0.25 mm spíss 150-60 míkron
Upplausn með 0.4 mm spíss 300-20 míkron
Upplausn með 0.6 mm spíss 300-20 míkron
Upplausn með 0.8 mm spíss 600-20 míkron
XYZ upplausn 6.9-6.9-2.5 míkron
Fæðari Fæðari með tvo gíra – styrktur fyrir sterkari efni
Skjár 4.7" litasnertiskjár
Prenthausaskipti útskiptanlegir prenthausar
Prenthaus Tveir prenthausar með sjálfvirkri skiptingu – úrvali af möguleikum og skynjurum
Spíssastærðir 0.25 mm – 0.4 mm – 0.6 mm – 0.8 mm
Síun Útskiptanleg EPA sía
Loftskipti 1-50 m3/klst (35 m3/klst fyrir flest efni við 23°C)
Hiti í spíssi 180-280°C
Hitunartími á spíssi <2 mínútur
Hljóðstyrkur <51 dBA
Stilling á prentplötu Öflug sjálfvirk stilling með nákvæum skynjurum
Prentplata PEI-húðuð sveigjanleg stálplata
Hitunartími á prentplötu <5 mínútur (frá 20-60°C)
Umhverfishitasvið við prentun 15-32°C
Umhverfishitasvið ekki í notkun 0-32°C
Hugbúnaður sem fylgir UltiMaker Cura – til að útbúa prentskrár
Hugbúnaður sem fylgir UltiMaker Digital Factory – til að halda utan um prentara
Studd stýrikerfi MacOS – Windows – Linux
Styður plug-in SolidWorks – Siemens NX – Autodes Inventor
Studdar skráargerðir fyrir Cura – STL-OBJ-X3D-3MF-BMP-GIF-JPG-PNG
Studdar skráargerðir fyrir prentun – G-GCODE-GCODE.gz-UFP
Skráarflutningur – Wi-Fi – Ethernet – USB

Er með CE, FCC, VPAT, RoHS, REACH, CB, BIS, KC, PSE, RCM, SRRC, MIC, NCC, Safe unattended professional vottnanir og uppfyllir ISO/IEC 27001.

Innbygð loftsíun

Sía hönnuð til þess að sía frá allt að 95% af örfínum enidum. Þar að auki eykur síunin prentgæði með lokuðum klefa og einni hurð.

Sveigjanleg prentplata

Sveigjanleg PEI-húðuð prentplata minnkar þörfina á lími og auðveldar það að fjarlægja prentaða hluti.
25 seglar og 4 stýripinnar tryggja að fljótlegt er að setja plötuna á réttan stað aftur.

Uppfærð sjálfvirk stilling

Ný hönnun á þreifurum með minni hávaða og meiri nákvæmni. Prentarinn stillir sig sjálfvirkt af og auðveldar prentferlið.

    0
    Karfa
    Karfan þín er tómAftur í vefverslun