Ultimaker S3 er nýjasta viðbótin frá Ultimaker.
Spennandi prentari með gott prentsvæði og hágæða stýringu.
Prentsvæðið sem er 230 x 190 x 200 mm og tvöfaldur prenthaus sem styður burðarefni bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta möguleika í þrívíddarprentun.
Einföld stýring og lítið fótspor gera Ultimaker að frábærum valkosti fyrir notendur af öllum gerðum.
Almennt
Stærð (lxbxh): 394 x 489 x 637 mm
Eiginþyngd: 14.4 kg
Prentflötur (lxbxh): 230 x 190 x 200 mm
Upplausn með 0.25 mm spíss: 150-60 míkron
Upplausn með 0.4 mm spíss: 200-20 míkron
Upplausn með 0.6 mm spíss: 300-20 míkron
Upplausn með 0.8 mm spíss: 600-20 míkron
Prenthraði: < 24 mm3/s
Prenthaus: 2 stútar
Spíssahiti: 180-280 °C
Hljóðstyrkur: < 50 dBA
Skjár: 4.7″ lita snertiskjár
Ytra hitastig fyrir vinnslu: 15-32 °C
Ytra hitastig fyrir geymslu: 0-32 °C
Afl: 350W
Prentþræðir
Breidd: 2.85 mm
Efni: PLA, styrkt PLA, Nylon, ABS, CPE, CPE+, PC, TPU 95A, PP, PVA, Breakaway og að auki ýmis önnur efni frá öðrum aðilum.
Hugbúnaður
Ultimaker Cura – prentundirbúningsforrit.
Cura Connect – prentstjórnunarforrit.
Styður macOS, Windows og Linux.
Tengingar fyrir SolidWorks, Siemens NC, Autodesk Inventor.
Studdar skráargerðir: STL. OBJ, X3D, 3MF, BMP, GIF, JPG, PNG
Skráarflutningur: Wi-Fi, LAN, USB