gbmVörulýsing
Öflug gírdrifin súluborvél |
Stöðug og laus við titring |
T-raufar í vinnuborði fyrir ýmis skrúfstykki |
Snúningshaus 360°og slillanleg hæð á haus |
Stillanlegt stop á bordýpt með mm-máli |
8 mismunandi hraðar og öflugur 2ja þrepa mótor |
Stillanlegur rofi fyrir vinstri-hægri borun |
Kemur með 16 mm borpatrónu |
Öryggisrofi – CE-vottun |
Tæknilýsing
MK4/MT4 | mesti bormöguleiki | 25 mm |
T-raufar í vinnuborði | 14 mm | |
(8) Hraði spindils | 105 – 2900 min-1 | |
Stærð grunnplötu | 250×290 mm | |
Straumur S1 | 400V/3/50Hz / 650/1200W | |
Spindilfærsla | 120 mm | |
Ummál súlu | 100 mm | |
GMB25–Fjarlægð f. spindli að botni | 1235 mm | |
GMB25–Fjarlægð f. spindli að borði | 820 mm | |
Þyngd | 190kg | |