Einscan Pro – þrívíddarskanni
Tæknilýsing
Nákvæmni | 0.1 mm |
Hraði | 90.000 p/s |
Bil á milli punkta | 0.2-3 mm |
Stærð til að skanna | 30-4000 mm |
Má nota utandyra | nei |
Ljósgjafi | Hvít LED |
Styður stýrikerfi: Windows 7, 8 eða 10, 64bit.
Lágmarkskröfur fyrir borðtölvur: Skjákort:NVIDIA GTX660 eða betra,Skjáminni:>2Gb,Örgjörvi:I5 eða betri,Minni:8Gb eða meira.
Lágmarkskröfur fyrir fartölvur: Skjákort NVIDIA GTX960M eða betra, Skjáminni: >2 Gb
Meiri upplýsingar: https://www.einscan.com/einscan-pro