Scroll loftpressur eru olíufríar, einstaklega hljóðlátar, fyrirferðarlitlar og öruggar í rekstri.
Þær henta því þar sem kröfurnar eru miklar, í sjúkrastofnunum, lyfjaiðnaði, tannlæknastofum, matvælaiðnaði og hátækniiðnaði. Hægt er að koma Scroll loftpressum fyrir inn í vinnslurými þar sem þær eru það
lágværar að þær trufla ekki umhverfið og þar sem engin olía eða mengunarvaldar eru fyrir hendi
er engin hætta á smiti eða mengun út á við.
IÐNVÉLAR bjóða Scroll vélar frá leiðandi framleiðanda á heimsmarkaðnum.
Ábyrgð á endingu og rekstraröryggi.
Scroll loftpressur – frá 3 og upp í 50 hö – 250 ltr upp í 6000 ltr á mínútu.