Scroll loftpressur eru olíufríar pressur sem skila lofti í staðli “ISO Class 0” Algjörlega mengunarfrítt loft.
IÐNVÉLAR bjóða Scroll pressur til notkunar í mjólkuriðnaði við mjólkurróbóta.
400 – 5000 ltr vélar, 1 fasa eða þriggja fasa, passa beint inn í allar gerðir af mjólkurróbotum.
Hljóðlátar og rekstraröruggar. Auðvelt að koma fyrir hvar sem er í vinnslurými.
Einstaklega hagkvæm lausn við endurnýjun eða uppsetningu á nýjum róbótum.