SCM hefur verið leiðandi í framleiðslu á kílvélum
frá 4 spindla fjórheflum og uppi 18 spindla háhraða kílvélar.
Mest seldu vélarna eru:
Profiset 40. 4 spindla fjórhefill sem tekur 120x180mm
Profiset 60. 5 spindla kílvél sem tekur 120x230mm
Tölvustýrinar-hraðskiptispindlar-return færibönd ofl.