SCHMALZ Vacumaster plötulyftur eru vinnusparandi og auðvelda alla meðhöndlun á stórum og litlum plötum. Þær grípa plötuna með sogskálum og halda allt að 2000 kg þyngd. Algeng stærð í tré og járniðnaði eru lyftur sem taka 2500 – 3000 mm langar plötur. Lyftan er ávallt hönnuð sérstaklega fyrir þá notkun sem hún er ætluð í.
Stillanlegt handfang með stýribúnaði gerir alla vinnu auðvelda og þægilega.
Setja má lyftuna neðan
í hlaupakött, festa í loft,vegg eða á súlu.
Allar þessar útgáfur eru í gangi hjá viðskiptavinum okkar.