Tæki – Sandur – Spíssar – Slöngur – Hjálmar.
Gritco – sandblásturstæki fyrir blástur með þurrum sandi eða með
vatni sem blandast í spíssinum og gerir blásturinn nánast rykfrían.
Gritco tækin eru mjög vönduð, húðuð og varin að innan svo efnið (gler eða stálskot) mengast ekki
og henta fyrir hreinsun á yfirborði undir húðun eða málningu.
Við bjóðum úrval af tækjum, allt reynd tæki hér á markaðnum.
Fyrir hefðbundinn sandblástur.
Fyrir blautblástur –
Fyrir blástur með háþrýstivatnsdælum þar sem sandurinn blandast í vatnið.
Fyrir rykfrían blástur.
Fyrir stórnotendur sem þurfa mikla afkastagetu.
Fyrir minni verk – Sandblásturskassar.
Hafið samband við tæknimenn okkar og fáið ráðleggingar um tæki og sand sem hentar fyrir ykkar verk.