SBL Tækin eru snilldarlausn til að sandblása án þess að ryk og sandur mengi allt umhverfið. T.d. inn á verkstæði, í bílskúr, í lokuðu rými, eða við aðstæður þar sem ekki er hægt að fara með stykkið í sandblásturskassa.
Hentar mjög vel að blása bletti og minni fleti í stærri vél eða samstæðu, t.d um borð í skipum.
Nýting á tækinu er mun meiri en á venjulegu sandblásturstæki, þar sem handhægt er að nota tækið
án nokkurs undirbúnings eða aðstöðu. Ef kemur skemmd eða rispa á fleti, bíl , gröfu, landbúnaðartæki eða annað,
þá er handhægt og fljótlegt að sandblása strax og grunna eða lakka og koma þannig í veg fyrir ryðmyndun eða
yfirborðstæringu.
Fylgihlutir eru t.d framan á sandblástursstútinn, stykki sem kemur utan um horn, inn í kverk, hringbursta ofl.
SBL tækið notar 500 ltr af lofti – við 6 bör.
Hafið samband og fáið upplýsingar um sandblásturstæki, sand eða loftpressur.
Sölumenn okkar aðstoða við val.
Meiri upplýsingar og video- Smelltu hér: ryklaus sandblástur