Ný lína af sandblásturstækjum fyrir hreinan og ryklausan blástur um leið og
sandurinn er hreinsaður fyrir endurnýtingu.
Þessi tæki gera mögulegt að vinna í rýmum þar sem ekki má menga andrúmsloft með ryki.
NEDERMAN sandblásturstæki – SBL fyrir bílaverkstæði og verksmiðjur þar sem hægt er að sandblása inni í umhverfi sem ekki þolir ryk. Hægt að blása litla eða stóra fleti.
Tækin eru mjög handhæg, færanleg og lágvær.
Bb460 með 60 ltr sandtank eða Bb418 með 18 ltr sandtank –
Sandblásturstækin fyrir stærri verkefni. Tanka og stærri fleti.
Tækið hreinsar sandinn jafnóðum og endurnýtir. Hreinsaði sandurinn fer aftur í sandtankinn sem þýðir að ekki þarf stöðugt að vera að fylla tankinn aftur og aftur með nýjum sandi. Endurnýting á sandi er mikill sparnaður og um leið mikill tíma sparnaður að
þurfa ekki að vera að fylla á sandtankinn á 15 – 60 mínútna fresti.
Sjá slóð:
http://www.nederman.com/products/dustless-blasting-equipment/portable-abrasive-vacuum-blaster