Vörulýsing
2ja ása digital álestur. |
Hertir og slípaðir vængir og gírar / Stillanlegur eftirgangur |
Ljós – Yfirálagsvörn / 3ja klóa patróna 160 mm |
Föst brilla /Fylgibrilla – Halogen ljós / Bakhlíf |
Snittklukka / Verkfæri / Tannhjól – Fastir oddar MK 3 |
Handbók / Camlock spindle (shank) D1-4 |
DIN 55029 – CE vottun. |
Tæknilýsing
Afl S1(100%) S6 | 1.1 kW / 1.5 kW |
Lengd á milli odda | 1000 mm |
Færslur | Langs/þvers |
Kónn í eftirgangi | MT3 – |
Gegnumborun | 38 mm |
Snitt | 0.4 – 7 mm |
Snitt – "pitch" | 120 – 8 DP |
Snitt | 60 – 4 TPI |
Færsla á kón í eftirgangi | 95 mm |
Þvermál í úrtaki | 450 mm |
Þvermál yfir vængi | 360 mm |
Þvermál yfir sleða | 181 mm |
Færsla á þversleða | 160 mm |
Stærð á spindli | MT3. D1 – 4 (DIN 55029) |
Hraðar á spindli (3) | 70 -2000 |
Færsla á toppsleða | 90 mm |
Fæðihraði langs | 0.02 – 2.7 mm/sn |
Ytri mál | 750 x 1860 x 730 mm |
Þyngd | 530 kg |