Vörulýsing
Þreplaus hraði á spindli með digital álestri á hraða. |
Hertir og slípaðir vængir og gírar / Stillanlegur eftirgangur |
Yfirálagsvörn / 3ja klóa patróna 125 mm |
Verkfærahaldari / 4 klóa patróna / Föst Brilla / Fylgibrilla – |
Bakhlíf / Verkfæri / Tannhjól / Oddar = MK 3 |
Minnkun MK3/MK2 / Handbók / CE vottun. |
Tæknilýsing
Lengd á milli odda | 750 mm |
Þvermál yfir vængi | 250 mm |
Færslur | Langs/þvers |
Kónn í eftirgangi | MT3 – |
Borun | 21 mm |
Snitt | 0.4 – 7 mm |
Snitt – pitch | 120 – 8 DP |
Snitt Whitworth | 56 – 4 TPI |
Færsla á kón í eftirgangi | 55 mm |
Færsla á þversleða | 105 mm |
Hraðar á spindli | 100 -2000 |
Afl-Mótor | 0.75-1.0kW |
Þyngd | 235 kg |