Vörulýsing
| Mjög öflugt grátt steypujárnsborð með sleða |
| Léttleikandi 1500 mm sleði og land með undirhaldi |
| Ristiland 940 mm/ Gráðuland með endastoppi |
| Auðveld handstýrð hækkun/lækkun á blaði |
| Öryggishlíf með útsogsstút yfir blaði |
| Undirhald á landi. efnisýta fylgir o.fl. |
Innifalið
| T.C.T. Sagarblað 315 mm / Stækkun á borði |
| Ristiland / Gráðuland / Viðgerðarverkfæri |
Tæknilýsing
| Stærð sagarblaðs | 315x30x3.2mm |
| Blaðhraði | 4250U/min |
| Mesta skurðarhæð 90°/45° | 100/75mm |
| Halli sagarblaðs | 0° – 45° |
| Mesta skurðarlengd | 1370mm |
| Mesti skurður v. gráðuland | 940mm |
| Borhæð | 870mm |
| Vinnuborð | 760x350mm |
| Stækkun borðs | 760x600mm / 500x350mm |
| Sleðastærð | 1500x238mm |
| Gráðuland. minnst/mest | 1330/1560mm |
| Stærð sogstúts | 100mm |
| Mótorstyrkur S1 (100%) | 2.2kW/3.1kW |
| Straumur | 230V / 400V |
| Þyngd vélar (netto) | 183kg |



