- Tetra handstöð með fullu lyklaborði, með miklum möguleikum eins og GPS og ferilvöktun.
- Class 3 transmit power
- SMA tengi
- 2W hljóð
- Skjár 2“ QVGA 262.000 lita.
- Bluetooth 4.1 fyrir hljóð og gögn (viðbót)
- Vatnsþéttni IP68 ( má fara í kaf allt að 1 metra í 30 mínútur) miðað við að þéttilok á aukahlutatengi og botntengi sé á og að rafhlaða og loftnet eru á Betra að skola með ferskvatni eftir að saltvatn hefur komið á stöðina.
- 2048 talhópar (TMO) og 1024 talhópar(DMO)
- Stærð: 132x59x34 miðað við standard rafhlöðu
- Þyngd: 292 gr.
- Hætt í framleiðslu
Enn betra hljóð og drægni miðað við eldri stöðvar. Stöðin hefur staðist svo kallað ,,Accelerated life test” sem líkir eftir 5 ára notkun