Vakúm mótaformari frá Mayku.
Einföld og öflug græja til þess að gera hugmyndir að veruleika. Þú einfaldlega tengir ryksugu við FormBox, stingur í samband og byrjar að glæða hugmyndir þínar lífi.
Sama hvort þig dreymi um að gera sápur, súkkulaði eða eitthvað allt annað þá er Mayku FormBox svarið.
Virkar frábærlega með 3d prentun.
Smelltu hér til þess að skoða nokkra möguleika Mayku FormBox.
Mayku bjóða enn fremur upp á mikið af kennsluefni og hugmyndum fyrir skóla.
Tæknilýsing
Hæð: | 315 mm |
Lengd (með handföngum): | 466 mm |
Dýpt: | 274 mm |
Vinnsluflötur: | 200×200 mm |
Þyngd: | 13 kg |
Efni sem virka með FormBox
PETg (oft notað í mót fyrir matvælaiðnað)
HIPS (oft notað í einnota bollum)
ABS (oft notað í sterka plasthluti)
Polystyrene (oft notað í umbúðum)
Polyporperlene (oft notað fyrir resin mót)
Polycarbonate (oft notað í drykkjarflöskum)
Acrylic PMMA (oft notað í ljósaskiltum)
Fáanlegt frá Mayku
Mayku Cast Sheets
Mayku Form Sheets
Mayku Resin Sheets
Mayku Clear Sheets
Mayku Heat Shield
Mayku Pour