Iðnvélar bjóða upp á hugbúnað frá Lantek.
Lantek framleiða CAD/CAM og NESTING hugbúnað fyrir skurðarvélar, beygjuvélar, lokka, klippur og fleira.
Lantek Expert er fullkominn CAD/CAM nesting hugbúnaður hannaður fyrir plötuvinnsluvélar.
Hægt er að fá hann útfærðan fyrir skurðarvélar, beygjuvélar, lokka, klippur o.fl. vélar.
Lantek Flex3D er öflugur 3D CAD/CAM hugbúnaður fyrir rör, prófíla o.fl.
Lantek MES er framleiðslustýringarhugbúnaður
Lantek Integra er öflugur hugbúnaður fyrir allt framleiðsluferlið, frá innkaupum, framleiðslustjórnun, vöruhúsastjórnun og sölu á fullunninni vöru.
Lantek Analyctics eru greiningarverkfæri til að ná fram því besta í framleiðslunni.
Auk þess bjóða Lantek upp á tengingar á milli kerfa til þess að veita eins fullkomnar upplýsingar og mögulegt er.
Hafið samband við sölumenn Iðnvéla til þess að fá nánari upplýsingar.
Hægyt er að smella hér til þess að skoða yfirlit yfir hugbúnaðinn frá Lantek.