Vélar og búnaður frá CEFLA er þekktur fyrir gæði og áreiðanleika.
Lakkmeðferð er það sem skiptir einna mestu máli þegar kemur að útliti og endingu vöru.
Meðal annars má benda að allar sjálfvirku málningarvélarnar hér á landi eru frá CEFLA og er það ekki að ástæðulausu.
CEFLA býður uppá lausnir sem miðaðar eru við stærð og afkasta getu eftir þörfum hvers og eins.
Lakkvélar og búnaður frá CEFLA tryggir ekki einungis gæði og aukin afköst heldur einnig kemur fram umtalsverður sparnaður í lakki og efnum sem notuð eru miða við hefðbundna vinnu.
Sjá nánar hér : http://www.cefla.com/cf/finishing/products/machines