Helstu upplýsingar:
- Veðurþolinn samkvæmt IP66
- Hæð skynjara 80mm
- Nákvæmni frá 1mm
- Rafhlöður: tvær 1.5-V (AA)
- Rafhlöðu ending með Alkaline allt að 40+ klst
- Tákn kemur á skjáinn þegar rafhlaða er að klárast
- Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 30 mín ef tækið nemur ekki geisla
Vörunúmer: 17127