Upplögð handstýrð vél fyrir rúnnaða eða slétta vinnu á efni allt að 45mm
Stillanlegt hitastig líms frá 120°að 220°
Upphitunartími líms c/a 6 mín
Hægt að nota fyrir PVC-, ABS- eða viðakanta
Auðveld áfylling líms
Upplögð vél til að hafa í vinnubíl
Létt vél og auðveld í vinnu
Kemur í járnkassa, á hjólum og með handfangi
Æfingamyndband innifalið með tæki
Innifalið : Aðgerðarborð, endasnyrting efnis,
tvöföld hliðarsnyrting á efni, kvarði, prufulím,
klippur, 2 stk sogbollar-tvöfaldur efnishaldari,
æfingamyndband, járn-hlífðarkassi
Tæknilýsing
Vinnsluhiti: | 120°C – 220°C |
Þykkt efnis: | 0,36 – 2mm |
Hæð kanta: | 10 – 45mm |
Stærð vélar: | 320x300x400mm |
Efnishraði við vinnslu: | 4 m/min |
Mótorstyrkur: | 765 W |
Þyngd vélar: | 12 kg |