Sterkir og úthaldsgóðir hitablásarar.
Henta vel í iðnaðarhúsnæði, á byggingasvæði og í bílskúrinn hvort sem um er að ræða varanlega eða tímabundna upphitun.
Vörn: IPX4.
Innbyggð hita- og blástursstilling og yfirhitavörn.
Handfang sem auðveldar flutning milli staða.
Vöruheiti | Afl kW | Spenna V | Öryggi A | Hiti °C | Loftflæði m ³/klst | Þyngd kg | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Rafmagnshitablásari | 2 | 230 | 10 | 0-85 | 200 | 4.2 | TERMO570024 |