Nákvæmur herslumælir með stafrænum álestri.
Herslumöguleikar: hersla, gráða og hersla+gráða (torque, angle, torque+angle).
Tveir mælimöguleikar: Hámark og aflestur (peak hold and track).
Ljós og hljóðmerki.
250 minnispláss fyrir gögn.
Hægt að vera með allt að 9 herslu/horna stillingar í flýtivali.
Hægt að hafa 16 notendur.
Kemur með rafhlöðum, usb kapli og hugbúnaði.
Tæknilýsing
Nákvæmni (hægri handar hersla) | +/- 2% |
Nákvæmni (vinstri handar hersla) | +/- 3% |
Hersla (Nm) | 40-200 Nm |
Drive | 1/2" |
Lengd | 520 mm |
Þyngd | 1.3 kg |
599DGT-AN/20 40-200NM og gráður