Nýr einhalla laser með fjarstýringu
GL412 einhalla snúningslaser er sjálfstillandi, einfaldur í notkun og með mjög sjáanlegan geisla.
- 300 og 600 RPM snúningshraði
- Halli á X ás -10 til +15} eða (-100 prómíl til +150 prómíl)
- Nákvæmni: +/- 1.5mm per 30m
- Langdrægni: 800 metrar með HL760 móttakara
- Parar sig saman við HL760 móttakara og les bara sinn laser. Gott ef margir laserar eru á sama stað.
- Rafhlöðuending: 55 klst með hleðslurafhlöðum. Hægt að setja alkaline rafhlöður í laserinn
- Laserinn er vatns og rykheldur
- Fjarstýring dregur 100 metra, skjár er á fjarstýringunni sem sýnir stöðu á lasernum
- Þolir 1 meters fall á steinsteypu
- Lasernum fylgir taska, HL760 móttakari, hleðslurafhlöður, hleðslutæki og fjarstýring.
- 5 ára ábyrgð
Vörunúmer 14943