, ,

Fræsivél með Láréttum og Lóðréttum spindli

HO BF 600 XL er öflug og traust fræsivél fyrir verkstæði og viðgerðir með nákvæmum digital álestri á 3 ása.
Gírdrifnir spindlar.
Lóðréttur spindill með allt að 1750 sn/mín – Hallanlegur í 45° í báðar áttir.
Láréttur spindill – öflugur fyrir kílspor og nóthjól –
Sjálfvirk færsla á X-ás
Digital álestur á 3 ása  – X – Z – Y
Kælibúnaður
Einfalt og fljótlegt að skipta úr láréttri og yfir í lóðrétta vinnslu.
14 mm T-raufar í borði
Borpatróna 3-16 mm
Minnkun í spindil / Mk4 í Mk3 og  Mk 2
Verkfæri fyrir vél
Halogen Ljós
22 og 27 mm spindlar fyrir lárétta vinnslu
Skrúfstykki á borð
CE vottun – Handbækur

BF 600 Fylgihlutir

 

 

 

 

  • Sláðu stafina á myndinni inn í reitinn hér að ofan.
    0
    Karfa
    Karfan þín er tómAftur í vefverslun