SIEG – Bor og Fræsivél með þreplausum hraða – Digital álestur á Y-X ása
Bor og fræsivél – ZX-7150
Fræsiborð með drifi á langfærslu:
Færsla 450 x 340 mm
Borgeta 50 mm
Kónn MK 4
Hraðar á spindli – Þreplaus stilling á 2 gírum:
1. Fyrsti gír – þreplaus frá 55 sn upp í 348 sn/min
2. Annar gír -þreplaus frá 348sn upp í 2200 sn/min
6 hraðar á spindilfæðingu
Snittun – fram/aftur snún.
Með digital álestri X ás og Y ás
Rafdrifin færsla á X ás
Kælibúnaður
Þyngd 1500 kg