Rollsinn í fræsurum
Tölvustýrður fræsari með eða án hallanlegs spindils
Snertisjár Easy touch stýring
Hraðskiptispindlar HSK 63
Vökvakældur spindill
Tölvustýring sér um allar aðgerðir, þar á meðal framdrifstaðsetningu
Stiglaus hraði 900-12.000 sn
Hallanlegur +/-50° í báðar áttir
Borðstærð 1200×780 mm
Lengt spindils 180 mm
þvermál 30 eða 40 mm
Ýmis aukabúnaður mögulegur
http://www.scmgroup.com/en/spindle_moulders_ti_7_linvincibile_2