HKM 45 Vökva fjölklippur
Gatar – stansar – nagar – klippir – bútar –
Lokkar og laðir ávallt fyrirliggjandi
Tæknilýsing
Afl (Vökvaþrýstingur) | 45 tonn |
Rafmótor | 4 kW |
Þyngd | 1165 kg |
Stærðir (lxbxh) | 1430x950x1680 mm |
Rafmagn | 400 V – 3 fasa – 50 Hz |
Hefðbundinn búnaður:
Lokkur og löð Ø 22
Laðahaldari
Hnífur fyrir plötuskurðu
Hnífur fyrir skurð á rúnnstáli og fírkantstáli
Gráðuskurður
Nagari
Smurkerfi – (Centralised lubrication system)
C-Lykill
Handbók á Ensku (Leiðbeiningar á íslensku væntanlegar)
Vökvakerfir byggt á viðurkenndum merkjum:: Bosch, Rexroth or Duplomatic (Þýsk og ‚Itölsk.
Rafkerfi byggt á viðurkenndum merkjum: : Siemens (Þýsk) eða Telemecanique(Frönsk)
Öryggis og gæðastaðlar : CE vottun – ISO 9001 Framleiðsluvottun
Geta
Meiri geta með aukabúnaði
Hafið samband og fáið að skoða vél í vinnslu.
Fjölklippur frá 40 tonna afli upp í 200 tonn.
Með fyrirvara um tækni og verðbreytingar og ritvillur