HKM 40 Vökva fjölklippur
Gatar – stansar – nagar – klippir – bútar – Lokkar og laðir ávallt fyrirliggjandi
Tæknilýsing :
AFL (Vökvaþrýstingur) 40 Ton
Rafmótor 3 kW
Þyngd 580 kg
Stærðir 1100 x 800 x 1350 (L x W x H)
Rafmagn 400V – 3Fasar – 50rið
( Sérpöntun Einfasa 220V)
Hefðbundinn búnaður:
Lokkur og löð Ø 22
Laðahaldari
Hnífur fyrir plötuskurðu
Hnífur fyrir skurð á rúnnstáli og fírkantstáli
Gráðuskurður
Nagari
Smurkerfi – (Centralised lubrication system)
C-Lykill
Handbók á Ensku (Leiðbeiningar á íslensku væntanlegar)
Vökvakerfir byggt á viðurkenndum merkjum:: Bosch, Rexroth or Duplomatic (Þýsk og ‚Itölsk.
Rafkerfi byggt á viðurkenndum merkjum: : Siemens (Þýsk) eða Telemecanique(Frönsk)
Öryggis og gæðastaðlar : CE vottun – ISO 9001 Framleiðsluvottun
1-Lokkur:
Gerir rúnngöt upp í 38 mm í 8 mm þykku. Rúnnlokkar, Ferkantaðir, lykilgöt, sporöskjulagaðir eru yfirleitt til á lager hjá IÐNVÉLUM. Sérstærðir eða form pöntum við með stuttum fyrirvara..
Dæmi: 15 mm þykkt svart stál – getur gert 20 mm gat
10 mm þykkt svart stál – getur gert 30 mm gat
8 mm þykkt svart stál – getur gert 38 mm gat
Slag : 50 mm
Slög á mín. (20mm) : x20
Hálsdýpt : 175 mm
Hæð á borði : 970 mm
Fyrir lokka stærri en 30 mm þvermál þarf að skipta um stýringu.
2-Rúnnstál og Fírkantstál:
Tekur upp í 25mm fírkant og rúnnstál upp í 30 mm. Einstaklega þægileg og fljótleg vinnubrögð. Sparar verulegan tíma við að klippa niður rúnn eða fírkantstangir.
Með því að skipta um hnífa er einnig hækt að klippa U-I or T VINKLA. (Sérhnífar).
Rúnn / Fírkant: : Ø30 mm – □25 mm
3-Gráðu Skurður:
Með sérstökum l Z löguðum hnífum er hægt að skera ýmsa 90° eða 45° gráðu vinkla.
Vinkill (90°) : 80x80x8 mm
Vinkill (45°) : 50×6 mm
4-Plötu skurður:
Með 300 mm hífnum er mjög auðvelt að skera niður efni í allt að 300 mm breiðum plötum.
Plötur : 200×13 mm
Plötur : 300×6 mm
Hníflengd : 356 mm
Klippa í gráðu : 80×10 mm
Sérbúnaður:
U-I Vinkla hnífar : 76×38 mm
T Vinkla hnífar : 38×6 mm
IÐNVÉLAR hafa afhent til viðskiptavina sinna í meira en 25 ár vélar frá SAHINLER-allt frá handsöxum upp í fullkomna tölvu-stýrða fjögurra rúllu plötuvalsa.
Hafið samband og fáið að skoða vél í vinnslu.
Fjölklippur frá 40 tonna afli upp í 200 tonn.
Með fyrirvara um tækni og verðbreytingar og ritvillur