Yfirlit
Öflugar 230V rafmagnstalíur, hentugar til að lyfta og færa til þyngri hluti.
Langur kapall á stjórnborði |
Pólý-húðaðar hlífar |
Mótor og gírhús úr hertu stáli |
Fánlegir aukahlutir
Rafmagns-krabbi LK4ESZ |
Snúningsarmur SA3001100 / SA600750 |
Tæknilýsing
Mótor styrkur | 500W |
Þykkt lyftivírs | 3 mm |
Lyftir | 125/250 kg |
Lyftihæð | 12 / 6 m |
Spenna | 230V 50Hz |
Þyngd tækis | 10.5 kg |