Combifab Línan er mjög hagkvæm, lágværir radial (spaða) blásarar.
Þrjár sérstaklega hannaðar útfærslur af spöðum, til að blása hreinu lofti (R)
til að blása lofti mettuðu af ryki og spæni (S) og til að flytja þungt efni, ryk, plast, pappír,
sand, tréspæni ofl.
Fjölbreytt úrval af drifbúnaði til að mæta öllum kröfum.
Orkusparandi tíðnibreytar fyrir breytilegan hraða eftir álagi.
Loft flæði frá: 680 to 68.000 m3/klst (400 to 40,000 CFM)
Yfirlit :
[list type=”list-style2″]
- Mikil nýtni – allt að 87%
- Breið lína af loftflæði magni og þrýstingi
- Beintengt drif eða reimdrifnir blásarar
- Málaðir, Ryðfríir eða galvaniserað stál í blásurunum.
- ATEX vottaðir, Baseefa 04ATEX0103 fyrir ryk í sprengi hættu flokkum
- Nákvæm stýring með tíðnibreytum
- Hljóðdeyfar á lagnir eða hljóðeinangrandi kassar utan um blásara
[/list]