Sulzer býður mikið úrval af brunndælum sem þola erfiðustu aðstæður.
J og XJ brunndælurnar henta vel þegar dælt er upp úr grunnum.
Lyftigetan er mikil og þær þola vel óhreint vatn.
Nánari upplýsingar um þessar dælur má finna hér.
Vöruheiti | Afl kW | Spenna V | Stútar “ | Kornastærð mm | Flæði l/sek | Flæði m ³/klst | Hæð max m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Brunndæla/lensidæla Φ234 | 0.9 | 230 | 2-3 | 6.5 | 8 | 30 | 15 | ABSD-J12-1 |