, , , , , ,

CNC fræsarar – Þrívídd

Tölvustýrðir fræsara, fyrir tré,  plast og málma.
Öflugur hugbúnaður með teiknimöguleikum, leturgerðum og ýmsum formum sem hægt er að sækja og vinna úr. Hentar í  skiltagerð, skartgripagerð, útskurð, módelsmíði ofl.

PROFI 3D CNC fræsari:
Með föstum yfirgálga – Fræsispindill keyrir á Y ás – (breidd) – Borð færist á X ás (lengd):
3ja ása útskurðar – letur – mynd og skraut grafari.
Fastur yfirgálgi. Hreyfanlegt borð (X). Hreyfanlegur  fræsimótor (Y) Stillanleg hæð
á spindli (Z).
Nemi fyrir Z ás. Kúlulegu spindlar á öllum ásum.
Traustir Stepp-mótorar á drifum.
Vinnslustærðir:            320 x 215 mm vinnsluflötur á borði.
95 mm  Hæðarstilling á Z ás
Færsla:                         0,1 – 50 mm/s (3000 mm/min)
Spindill                        330 Wött
Álags spindill – tvöfaldar legur.
Balanseraður fyrir átak  upp í 24000 snún/mín.
Stýring:                       PILOT 3D stýribúnaður – G-code.
Borð:                           Ál borð með T raufum fyrir festingar.
COMAGRAV_MISTRAL_samples

insignia-logo

Hugbúnaður:
ArtCAM  Express skilta-letur og fræsi hugbúnaður. Hægt að flytja inn teikningar úr öðrum teikniforritum.

 

 

ArtCam Teiknihugbúnaður er með miklu safni af leturgerðum, myndum og formum:

detailed-cross

Kross í þrívídd – ArtCam Pro

Viðskiptavinir okkar eru með COMAGRAV Þrívíddar CNC fræsara í fjölbreyttri vinnu.

 

 

Stærðir:
Profi:         320 x 215 x 95 mm

Fræsarar með yfirgálga með færslu á X – ás (lengd) –  Fræsispindill keyrir á Y ás (breidd):
Mistral:      1050 x 1050 x 130 mm
Zonda:        1290 x 2000x 130 mm
Stærðir upp í 4000 x 4000 mm með verkfæraskipti.

insignia-logo hugbúnaður innifalinn.

Slóð: www.comagrav.com
Verð og tæknilýsingar með fyrirvara um breytingar.

    0
    Karfa
    Karfan þín er tómAftur í vefverslun