Sleði – Flutningshjól – Verkfærabox
4 lykkjur til upphífingar
Færsluhandföng
Lykill til að skipta um blað
Öryggisrofi þegar opnað er að blaði
Auðveld í öllum flutningum
Frásog 2 x 100mm – Öryggisrofi – CE merking
Tæknilýsing
Sagarhæð 90° | 0-120 mm |
45° | 90 mm |
Sagarbreidd | 760 mm |
Stærð sagarblaðs | 400 x 30 mm gat |
Halli sagarblaðs | 0° tot 45 |
Mótor-styrkur | 2,8 kW /3,8 PS(S1) |
Mótor hraði | 2800 min-1 |
Stærð sagar | 945×715 mm |
Borðhæð/vinnuhæð | 845 mm |
Heildarþyngd vélar | 130 kg |
Rafmagn | 400V / 50Hz / 3 |