Vörulýsing
Gerir borana sem nýja í 3 vinnsluþrepum |
Skerpir alla helstu gerðir og stærðir járnbora að 13mm |
Auðveld vinnslustig við skerpingu (sjá t.d.video Youtube) |
Auðveld skipting á patrónum / skerpihringjum |
Hraðskipting á demants-skerpihjóli tryggir langa endingu |
Innifalið
Demants diskur (gr.150) og patrónur |
Tæknilýsing
Borstærðir | 3-13 mm |
Min. boralengd | 85 mm |
Mótorstyrkur S1 (100%) | 180W |
Hraði tækis | 5300 rpm |
Straumur | 230v/50hZ |
Þyngd tækis | 9.5kg |