TK255 hefur öflugan mótor fyrir erfið verkefni ásamt hraða upp á 4800 snúninga á mínútu og skurðarhæð 80 mm
stórt álborð (940×642 mm)
Ø40 mm tenging fyrir sog, t.d. fyrir ryksugu
Innifalið: hliðarstopp, hornstopp, fleygur og sagarblað
Fáanlegt: hjólaborð
Hallanl.bl 0-45°- 2 kw 230V