Færanleg lyfta á einum pósti. Með lágan prófíl, 11 cm, og hentar því vel fyrir ýmis ökutæki.
Með lengjanlegum palli og 4 örmum. Auðveld í flutningi með áföstum brettatjakki.
Tæknilýsing
Lyftigeta | 2500 kg |
Lyftihæð | 10-200 cm |
Heildarhæð | 2500 mm |
Rafspenna | 230 V |
Sjálfvirkur lás. Einföld stýring með stjórnborði. Glussalyfta.