Sjálfvirkar aðgerðir – Með vökvaþvingu – Stýrðri niðurfærslu – Þreplaus hraði.
Stór platti undir sögun – Þung öflug vél – Sagar í gráður hægri / vinstri.
Blaðstærð 3150x27x0,9
Nýr sagarbogi – Lengra sagarblað
Skurðargeta:
Sjálfvirkar aðgerðir:
Lokar þvingu – Sagarbogi fer niður – Kæling fer í gang.
Sagar – Sagarbogi fer upp – Opnar þvingu – Stoppar blað
Stillanlegur færsluhraði á sagarboga –
Hraði á sagarblaði er þreplaus –
Stór platti tryggir að efnið liggur stöðugt og rétt undir blaðinu.
Pilous – ARG er einn stærsti framleiðandi á bandsögum í Evrópu.
ARG bandsagir eru mest seldu iðnaðarbandsagir á Íslandi.