Handhæg , létt og þægileg í flutningum
Sagar flest efni, PVC, “brass-efni” , stál og rústfrítt
Blaðstilling með kúlulegum
Stiglaus hraðastýring
Stöðug – Undirplata á gúmmífótum
Stillanleg niðurfærsla
Skurðargráða 60°
Læsanlegur sagararmur til flutnings
Sagarblaði og skrúfstykki fylgir
Tæknilýsing
Skurðargeta – gegnheill öxull | 75mm (90°) / 60mm (45°) |
Skurðargeta – hringlaga prófíll | 120mm (90°) / 76mm (45°) |
Skurðargeta – gegnheill rétthyrnt | 60x60mm (90°) / 50x50mm (45°) |
Skurðargeta – rétthyrndur prófíll | 130x125mm (90°) / 76x76mm (45°) |
Mótor S1 / S6 | 0.4kW / 0.6kW |
Mótorhraði (variable) | 2000-4000 rpm steplesss |
Blaðhraði | 35-80m/min stepless |
Blaðstærð | 1435/1440×0.6×12.5mm |
Skurðargráðuhorn | 0-60° |
Þyngd | 22 kg |