Vörulýsing
Vinnuborð með fallegri áferð og ristilandi |
Gráðuland og hliðarkvarði fylgir með vélinni |
Hert aluminium blaðhjól með aðhaldsgúmmí |
Sagarblað fylgir með vél – Útdraganlegt land |
Traust undirborð á fótum – 2 hraðar á blaði |
Borð hallanlegt fram 45° – Færsluhjól á vél |
Blöð fyrirliggjandi á lager |
Tré-eftirreka fylgir með |
Tæknilýsing
Sögunardýpt á hálsi | 305 mm |
Max. sögunardýpt að ristiblaði | 195 mm |
Max. skurðarhæð | 165 mm |
Halli vinnuborðs | 45° |
Blaðlengd | 2240 mm |
Blaðvíddir min/max | 6 – 16 mm |
Hjólastærð blaðhjóla | 315 mm |
Stærð á vinnuborði | 500 x 400 mm |
Heildarhæð frá gólfi | 1580 mm |
Heildarafl S1(100%) / S6 | 0.75 kW/1.05 kW |
Þyngd | 78 kg |
Straumur | 230v |